„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Naggar. „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning