Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2018 22:19 Finnur er alltaf hress. vísir/ernir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“ Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
„Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir náttúrlega skjóta eins og tittlingar og eru með tæplega 70% nýtingu í þriggja stiga skotum. Ég hef bara ekki séð annað eins. Ég veit ekki hvað Ingi hefur gefið þeim að éta í morgun,” sagði Finnur furðu lostinn. Hann var því næst spurður að því hvort að eitthvað jákvætt væri að finna í þessum leik en sóknarleikur liðsins var á köflum stórfínn. „Já fullt af jákvæðum hlutum sem hægt er að tína til að sjálfsögðu. Liðið er stútfullt af sjálfstrausti. Við byrjum vel og sóknarleikurinn góður á löngum köflum en við getum vissulega gert betur varnarlega enda fengum við á okkur 109 stig.” „Við erum nýliðar og þeir fimmfaldir meistarar þannig að það fellur sumt með þeim og annað ekki með okkur en mér fannst þetta ekki vera 16 stiga leikur.” „Ég er svo blindur og ruglaður á þetta enda fannst mér við vera yfir í hálfleik en þegar ég leit á töfluna þá vorum við undir og fannst mér það ekki eiga að vera þannig miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Finn líst mjög vel á veturinn sem er framundan og hópinn sem hann er með í höndunum. „Mér líst sjúklega vel á þennan vetur. Ég er með meiriháttar hóp hérna, meðalaldurinn er 22 ára. Við erum ungir og graðir og viljum spila, berjast og djöflast og við notum leikinn í kvöld til að vera betri. Við erum byrjaðir að hugsa um næsta leik á móti Grindavík heima.“
Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira