Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 13:46 Í tilkynningu frá DC Renewable Energy kom fram að og forystuhlutverk HS Orku í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu. Vísir/Vilhelm Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Samkvæmt tilkynningunni hefur DC Renewable Energy kynnt sér íslenskan orkugeira um árabil í gegnum systurfélag sitt, Atlantic SuperConnection, sem sérhæfir sig í þróunarverkefnum í orkugeira. Þá segir að á þeim tíma hafi félaginu orðið ljós þau tækifæri sem falist gætu í frekari nýtingu á jarðvarma til orkuframleiðslu á alþjóðavísu og teldi fjárfestingu í HS Orku því vænlegan fjárfestingarkost. Í tilkynningunni segir einnig að félagið telji tafarlausra aðgerða þörf á sviði loftslagsmála og vilji sé fyrir hendi innan fyrirtækisins til þess að taka þátt í aðgerðum gegn neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga. Það verði best gert með notkun grænnar orku á heimsvísu, að mati félagsins. Þar spili nýting jarðvarma stórt hlutverk, en hún geti verið lykilþáttur í að auka hlut orkugjafa sem lágmarka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Þá segir að sú staðreynd að HS Orka sé meðal fremstu fyrirtækja í heimi hvað varðar þekkingu á nýtingu jarðvarma og forystuhlutverk fyrirtækisins í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu. Innlent Orkumál Viðskipti Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Samkvæmt tilkynningunni hefur DC Renewable Energy kynnt sér íslenskan orkugeira um árabil í gegnum systurfélag sitt, Atlantic SuperConnection, sem sérhæfir sig í þróunarverkefnum í orkugeira. Þá segir að á þeim tíma hafi félaginu orðið ljós þau tækifæri sem falist gætu í frekari nýtingu á jarðvarma til orkuframleiðslu á alþjóðavísu og teldi fjárfestingu í HS Orku því vænlegan fjárfestingarkost. Í tilkynningunni segir einnig að félagið telji tafarlausra aðgerða þörf á sviði loftslagsmála og vilji sé fyrir hendi innan fyrirtækisins til þess að taka þátt í aðgerðum gegn neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga. Það verði best gert með notkun grænnar orku á heimsvísu, að mati félagsins. Þar spili nýting jarðvarma stórt hlutverk, en hún geti verið lykilþáttur í að auka hlut orkugjafa sem lágmarka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Þá segir að sú staðreynd að HS Orka sé meðal fremstu fyrirtækja í heimi hvað varðar þekkingu á nýtingu jarðvarma og forystuhlutverk fyrirtækisins í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu.
Innlent Orkumál Viðskipti Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira