Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2018 09:33 Volkswagen notaði sérstakan hugbúnað sem dró úr útblæstri dísilbíla þegar þeir voru settir í próf. Bílarnir menguðu hins vegar meira þegar þeir voru komnir á göturnar. Vísir/EPA Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29
Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent