Íhuga að ráða Michael B. Jordan í hlutverk Súperman Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2018 11:37 Leikarinn Michael B. Jordan. Vísir/Getty Leikarinn Henry Cavill er sagður á útleið sem Súperman og kvikmyndaverið Warner Brothers sagt íhuga að fá leikarann Micahel B. Jordan í hlutverkið. Cavill hefur leikið Superman í þremur kvikmyndum, Man of Steel, Batman v. Superman: Dawn of Justice og Justice League. Þessar myndir hafa verið undir væntingum Warner Brothers þegar kemur að tekjum og er kvikmyndaverið sagt íhuga að færa fókusinn á þessum kvikmyndaheimi yfir á frænku Superman, Supergirl.Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum.Vísir/GettyCavill átti að bregða stuttlega fyrir í hlutverki Superman í myndinni um ofurhetjuna Shazam sem er væntanleg. Hann var hins vegar upptekinn við tökur á Mission Impossible: Fallout og gat því ekki mætt í tökur. Er hann sagður hafa lagt rauðu skikkjuna á hilluna.Því er haldið fram á vefnum Deadline að Warner Brothers íhugi að ráð Michael B. Jordan í hltuverkið. Þær fregnir koma skömmu eftir að tilkynnt var um að Jordan myndi leiða stefnu innan kvikmyndaversins þegar kemur að því að vera með meiri fjölbreytni þegar kemur að söguþræði mynda og leikaravali. Ef Jordan verður fyrir valinu mun hann verða fyrsti svarti leikarinn til að fara með hlutverk Súperman. Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Henry Cavill er sagður á útleið sem Súperman og kvikmyndaverið Warner Brothers sagt íhuga að fá leikarann Micahel B. Jordan í hlutverkið. Cavill hefur leikið Superman í þremur kvikmyndum, Man of Steel, Batman v. Superman: Dawn of Justice og Justice League. Þessar myndir hafa verið undir væntingum Warner Brothers þegar kemur að tekjum og er kvikmyndaverið sagt íhuga að færa fókusinn á þessum kvikmyndaheimi yfir á frænku Superman, Supergirl.Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum.Vísir/GettyCavill átti að bregða stuttlega fyrir í hlutverki Superman í myndinni um ofurhetjuna Shazam sem er væntanleg. Hann var hins vegar upptekinn við tökur á Mission Impossible: Fallout og gat því ekki mætt í tökur. Er hann sagður hafa lagt rauðu skikkjuna á hilluna.Því er haldið fram á vefnum Deadline að Warner Brothers íhugi að ráð Michael B. Jordan í hltuverkið. Þær fregnir koma skömmu eftir að tilkynnt var um að Jordan myndi leiða stefnu innan kvikmyndaversins þegar kemur að því að vera með meiri fjölbreytni þegar kemur að söguþræði mynda og leikaravali. Ef Jordan verður fyrir valinu mun hann verða fyrsti svarti leikarinn til að fara með hlutverk Súperman.
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira