Fasteignaverð á Bretlandi gæti lækkað um þriðjung eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 08:54 Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands. Vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters. Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters.
Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55
Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00