Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2018 09:51 Það er gaman að takast á við sjóbirting Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Við höfum verið að fá ágætis fréttir af nokkrum veiðislóðum og þar á meðal úr Vatnamótunum en þar virðist veiðin vera að fara ágætlega af stað. Sjóbirtingstímabilið er er detta í gang og það eru flestir sammála um að stofninn virðist vera á uppleið. Það hefur verið eftir því tekið t.d. í Tungulæk, Tungufljóti, Grenlæk og víðar að betri umgengni við stofninn þar á meðal að sleppa stórum fiski aftur er greinilega að hafa góð áhrif. Veiðimenn hafa að sama skapi lagst á sveif með því að gæta hófs í því sem er hirrt. Næstu tveir mánuðir eru besti tíminn og fyrir þá sem náðu ekki úr sér veiðihrollinum í lax og silung í sumar þá er um að gera að reyna við sjóbirting því það eru fáir fiskar sem er jafn gaman að eiga við og nýgengin sjóbirtingur. Mest lesið Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Veiði Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann. Við höfum verið að fá ágætis fréttir af nokkrum veiðislóðum og þar á meðal úr Vatnamótunum en þar virðist veiðin vera að fara ágætlega af stað. Sjóbirtingstímabilið er er detta í gang og það eru flestir sammála um að stofninn virðist vera á uppleið. Það hefur verið eftir því tekið t.d. í Tungulæk, Tungufljóti, Grenlæk og víðar að betri umgengni við stofninn þar á meðal að sleppa stórum fiski aftur er greinilega að hafa góð áhrif. Veiðimenn hafa að sama skapi lagst á sveif með því að gæta hófs í því sem er hirrt. Næstu tveir mánuðir eru besti tíminn og fyrir þá sem náðu ekki úr sér veiðihrollinum í lax og silung í sumar þá er um að gera að reyna við sjóbirting því það eru fáir fiskar sem er jafn gaman að eiga við og nýgengin sjóbirtingur.
Mest lesið Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Veiði Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði