Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2018 23:30 Michel Barnier segir ekki hægt að aðskilja reglur um viðskipti með vörur annars vegar og þjónustu hins vegar. Vísir/Getty Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB þegar kemur að útgöngu Bretlands úr sambandinu, kveðst mjög mótfallinn lykilköflum í tillögum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um hvernig framtíðarviðskiptasambandi Bretlands og ESB skuli háttað eftir Brexit. May sagði í morgun að hún myndi ekki gera málamiðlanir þegar kæmi að Brexit-áætlun stjórnar sinnar, sem kennd er við sveitasetur hennar, Chequers. Í frétt BBC er haft eftir Barnier að það þjóni ekki hagsmunum sambandsins að vera með sameiginlegt regluverk ESB og Bretlands þegar kæmi að viðskiptum með vörur, en ekki þjónustu. „Okkar eigið vistkerfi hefur vaxið áratugum saman. Það er ekki hægt að leika sér með það og velja einstaka hluta,“ segir Barnier og vísar þar í að erfitt sé að aðskilja viðskipti með vörur og þjónustu nú á dögum. Allt sé þetta nú samofið. Í viðtali við þýska blaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung er haft eftir Barnier að hugmyndir May „myndu þýða endalok hins sameiginlega markaðar og evrópska verkefnisins.“Pragmatísk lausn fyrir báða aðila Talsmaður bresku ríkisstjórnarinnar ítrekar hins vegar að áætlun May sé nákvæm og pragmatísk sem muni virka vel fyrir báða málsaðila. Frestur til að semja um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB, eftir útgöngu, rennur út í október þó að Barnier hefur látið hafa það eftir sér að honum megi seinka til nóvember. Bretland hyggst formlega ganga úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi. Brexit Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB þegar kemur að útgöngu Bretlands úr sambandinu, kveðst mjög mótfallinn lykilköflum í tillögum Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um hvernig framtíðarviðskiptasambandi Bretlands og ESB skuli háttað eftir Brexit. May sagði í morgun að hún myndi ekki gera málamiðlanir þegar kæmi að Brexit-áætlun stjórnar sinnar, sem kennd er við sveitasetur hennar, Chequers. Í frétt BBC er haft eftir Barnier að það þjóni ekki hagsmunum sambandsins að vera með sameiginlegt regluverk ESB og Bretlands þegar kæmi að viðskiptum með vörur, en ekki þjónustu. „Okkar eigið vistkerfi hefur vaxið áratugum saman. Það er ekki hægt að leika sér með það og velja einstaka hluta,“ segir Barnier og vísar þar í að erfitt sé að aðskilja viðskipti með vörur og þjónustu nú á dögum. Allt sé þetta nú samofið. Í viðtali við þýska blaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung er haft eftir Barnier að hugmyndir May „myndu þýða endalok hins sameiginlega markaðar og evrópska verkefnisins.“Pragmatísk lausn fyrir báða aðila Talsmaður bresku ríkisstjórnarinnar ítrekar hins vegar að áætlun May sé nákvæm og pragmatísk sem muni virka vel fyrir báða málsaðila. Frestur til að semja um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB, eftir útgöngu, rennur út í október þó að Barnier hefur látið hafa það eftir sér að honum megi seinka til nóvember. Bretland hyggst formlega ganga úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi.
Brexit Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira