Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 12:30 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki sínu á EM 2017. Vísir/Getty England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira