Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2018 18:30 Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York, hefur opnað símalínu og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni geta látið vita af sér. Vísir/AP Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili. Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili.
Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34