Ár liðið frá dauða Kim Wall: Samfangi réðst á Peter Madsen Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 11:40 Peter Madsen var í apríl dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. Vísir/getty Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00