Fé til höfuðs eiturlyfjabaróns rúmlega 170 milljónir króna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. ágúst 2018 22:26 Mexíkóska lögreglan vinnur nú með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að knésetja einn aldræmdasta eiturlyfjabarón síðari ára. Vísir/Getty Yfirvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að fé til höfuðs einum mest eftirlýsta glæpamanni landsins, Nemesio Oseguera Cervantes, einnig þekktur sem „El Mencho,“ sé nú orðið 30 milljón pesóar. Sú upphæð jafngildir rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Hin himinháa upphæð stendur til boða hverjum þeim sem getur veitt yfirvöldum upplýsingar um eiturlyfjabaróninn, en hann er höfuðpaur Jalisco New Generation eiturlyfjahringsins, sem hefur á síðustu misserum beitt miklu ofbeldi í tilraunum til að koma í veg fyrir að yfirvöld nái í skottið á Oseguera, meðal annars með því að þvera vegi og stöðva þannig umferð, auk þess að stela farartækjum þegar yfirvöld hafa verið að nálgast höfuðpaurinn. Tilkynningin kom í kjölfar þess að yfirvöld í Mexíkó ákváðu að vinna nánar með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að uppræta eiturlyfjasmygl. Þá munu aðilarnir leggja meiri áherslu á alþjóðlegar rannsónir á málum sem snúa að fíkniefnasmygli og öðru slíku athæfi. Oseguera er einn allra valdamesti eiturlyfjasmyglari sem enn gengur laus, en hann hefur forðast handtöku í tæpan áratug. Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Yfirvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að fé til höfuðs einum mest eftirlýsta glæpamanni landsins, Nemesio Oseguera Cervantes, einnig þekktur sem „El Mencho,“ sé nú orðið 30 milljón pesóar. Sú upphæð jafngildir rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Hin himinháa upphæð stendur til boða hverjum þeim sem getur veitt yfirvöldum upplýsingar um eiturlyfjabaróninn, en hann er höfuðpaur Jalisco New Generation eiturlyfjahringsins, sem hefur á síðustu misserum beitt miklu ofbeldi í tilraunum til að koma í veg fyrir að yfirvöld nái í skottið á Oseguera, meðal annars með því að þvera vegi og stöðva þannig umferð, auk þess að stela farartækjum þegar yfirvöld hafa verið að nálgast höfuðpaurinn. Tilkynningin kom í kjölfar þess að yfirvöld í Mexíkó ákváðu að vinna nánar með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að uppræta eiturlyfjasmygl. Þá munu aðilarnir leggja meiri áherslu á alþjóðlegar rannsónir á málum sem snúa að fíkniefnasmygli og öðru slíku athæfi. Oseguera er einn allra valdamesti eiturlyfjasmyglari sem enn gengur laus, en hann hefur forðast handtöku í tæpan áratug.
Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira