Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 12:41 Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Vísir/Getty Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf