Haukar á leiðinni til Kína: „Hélt að þetta væri einhver Nígeríupóstur" Andri Ólafsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 3. ágúst 2018 12:30 Haukar unnu deildarmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðasta vor, Vísir/Andri Marinó Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason. Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason.
Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira