Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Bragi Þórðarson skrifar 5. ágúst 2018 11:00 Lauda er á spítala. vísir/getty Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni. Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni.
Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira