Óvæntur sigur Henry Cejudo á Demetrious Johnson Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. ágúst 2018 06:35 UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn. Það er kominn nýr meistari í fluguvigt UFC. Fyrir bardagakvöldið í nótt hafði aðeins einn maður haldið titlinum í fluguvigt en nú hefur Henry Cejudo ritað nafn sitt á spjöld sögunnar. Sigursælasti meistari í sögu UFC, Demetrious Johnson, tapaði fyrir Henry Cejudo í nótt eftir klofna dómaraákvörðun. Bardaginn var gríðarlega jafn og taktískur en Cejudo fór með sigur af hólmi. Cejudo er þar með fyrsti maðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum og titil í UFC. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Johnson í fluguvigt og fyrsta tap hans síðan í október 2011. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt um bantamvigtartitilinn. Fyrri bardagi þeirra endaði með rothöggi í 2. lotu Dillashaw í vil og var það sama uppi á teningnum í þetta sinn. Er þeir skiptust á höggum í 1. lotu vankaðist Garbrandt og tókst Dillashaw að klára bardagann með tæknilegu rothöggi í 1. lotu. Garbrandt reyndi allt sem hann gat til að þrauka en Dillashaw var of öflugur. Þar með hefur Dillashaw klárað Garbrandt tvisvar á tæpu ári og þarf ansi margt að breytast til að Garbrandt fái annað tækifæri á titlinum á meðan Dillashaw er meistari. Bardagakvöldið var skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn. Það er kominn nýr meistari í fluguvigt UFC. Fyrir bardagakvöldið í nótt hafði aðeins einn maður haldið titlinum í fluguvigt en nú hefur Henry Cejudo ritað nafn sitt á spjöld sögunnar. Sigursælasti meistari í sögu UFC, Demetrious Johnson, tapaði fyrir Henry Cejudo í nótt eftir klofna dómaraákvörðun. Bardaginn var gríðarlega jafn og taktískur en Cejudo fór með sigur af hólmi. Cejudo er þar með fyrsti maðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum og titil í UFC. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Johnson í fluguvigt og fyrsta tap hans síðan í október 2011. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt um bantamvigtartitilinn. Fyrri bardagi þeirra endaði með rothöggi í 2. lotu Dillashaw í vil og var það sama uppi á teningnum í þetta sinn. Er þeir skiptust á höggum í 1. lotu vankaðist Garbrandt og tókst Dillashaw að klára bardagann með tæknilegu rothöggi í 1. lotu. Garbrandt reyndi allt sem hann gat til að þrauka en Dillashaw var of öflugur. Þar með hefur Dillashaw klárað Garbrandt tvisvar á tæpu ári og þarf ansi margt að breytast til að Garbrandt fái annað tækifæri á titlinum á meðan Dillashaw er meistari. Bardagakvöldið var skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið? UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti. 4. ágúst 2018 17:00
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn