11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2018 23:43 Byrgið var illa samsett, lítinn sem engan mat var þar að finna. Vísir/EPA Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum bjargaði í dag 11 sveltandi börnum úr illa samsettu byrgi í óbyggðum Taos sýslu.ABC greinir frá því að börnunum sem voru milli eins árs og fimmtán ára gömul hafi nú verið komið fyrir hjá yfirvöldum. „Þau voru horuð, það sást í rifbein þeirra, þau voru mjög skítug og mjög hrædd“ sagði lögreglustjórinn í Taos sýslu, Jerry Hogrefe í samtali við ABC. Hogrefe sagðist einnig aldrei á 30 ára lögregluferli sínum séð nokkuð þessu líkt. 5 voru færðir í gæsluvarðhald og yfirheyrðir, tveir karlmenn og þrjár konur sem talið er að séu mæður barnanna. Við yfirheyrslur þótti ljóst að karlmennirnir, Lucas Morten og Siraj Wahhaj stýrðu byrginu og voru konurnar og börnin mjög hrædd við mennina tvo sem voru þegar lögreglu bar að garði þungvopnaðir. Lögreglan hafði vaktað byrgið lengi en talið var að þriggja ára gamall sonur Wahhaj sem talið er að hann hafi rænt væri í byrginu. Eftir að skilaboð barst frá íbúa í byrginu réðst lögregla til atlögu og bjargaði börnunum sem voru klædd í larfa og segir lögreglan að engin leið sé til að komast að því hvenær þau fengu síðast að borða. Enginn slasaðist í aðgerðum lögreglunnar. Erlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum bjargaði í dag 11 sveltandi börnum úr illa samsettu byrgi í óbyggðum Taos sýslu.ABC greinir frá því að börnunum sem voru milli eins árs og fimmtán ára gömul hafi nú verið komið fyrir hjá yfirvöldum. „Þau voru horuð, það sást í rifbein þeirra, þau voru mjög skítug og mjög hrædd“ sagði lögreglustjórinn í Taos sýslu, Jerry Hogrefe í samtali við ABC. Hogrefe sagðist einnig aldrei á 30 ára lögregluferli sínum séð nokkuð þessu líkt. 5 voru færðir í gæsluvarðhald og yfirheyrðir, tveir karlmenn og þrjár konur sem talið er að séu mæður barnanna. Við yfirheyrslur þótti ljóst að karlmennirnir, Lucas Morten og Siraj Wahhaj stýrðu byrginu og voru konurnar og börnin mjög hrædd við mennina tvo sem voru þegar lögreglu bar að garði þungvopnaðir. Lögreglan hafði vaktað byrgið lengi en talið var að þriggja ára gamall sonur Wahhaj sem talið er að hann hafi rænt væri í byrginu. Eftir að skilaboð barst frá íbúa í byrginu réðst lögregla til atlögu og bjargaði börnunum sem voru klædd í larfa og segir lögreglan að engin leið sé til að komast að því hvenær þau fengu síðast að borða. Enginn slasaðist í aðgerðum lögreglunnar.
Erlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira