Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2018 10:30 Denis Ten með bronsið í Sochi. vísir/getty Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty
Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira