Aðalleikari The Walking Dead segir skilið við seríuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 13:45 Leikarinn Andrew Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í The Walking Dead síðan árið 2010. Vísir/getty Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Lincoln fer með hlutverk aðalsöguhetju þáttanna, Rick Grimes. Framleiðandinn Robert Kirkman sagði í viðtali við IMDB í vikunni að „það liti allt út fyrir það“ að Lincoln myndi hætta. Þá sagði hann að handritshöfundar hygðust skrifa Lincoln út úr þættinum á „einstakan hátt“ og að von væri á einhverju alveg stórkostlegu í þeim efnum. Kirkman dró þó nokkuð í land með fullyrðingar sínar í viðtali við Buzzfeed í gær. Brotthvarf Lincoln virðist þó eiga sér nokkurn aðdraganda en orðrómar um að hann hafi óskað eftir því að vera skrifaður út úr þættinum í níundu seríu komust nýlega á kreik. Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í Walking Dead síðan þættirnir voru frumsýndir árið 2010. Þá greindi Hollywood Reporter frá því að Norman Reedus, sem fer með hlutverk Daryl Dixon í þáttaröðinni, sé í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í stað Lincoln. Níunda þáttaröð The Walking Dead verður frumsýnd í janúar á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49 Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Lincoln fer með hlutverk aðalsöguhetju þáttanna, Rick Grimes. Framleiðandinn Robert Kirkman sagði í viðtali við IMDB í vikunni að „það liti allt út fyrir það“ að Lincoln myndi hætta. Þá sagði hann að handritshöfundar hygðust skrifa Lincoln út úr þættinum á „einstakan hátt“ og að von væri á einhverju alveg stórkostlegu í þeim efnum. Kirkman dró þó nokkuð í land með fullyrðingar sínar í viðtali við Buzzfeed í gær. Brotthvarf Lincoln virðist þó eiga sér nokkurn aðdraganda en orðrómar um að hann hafi óskað eftir því að vera skrifaður út úr þættinum í níundu seríu komust nýlega á kreik. Lincoln hefur farið með aðalhlutverkið í Walking Dead síðan þættirnir voru frumsýndir árið 2010. Þá greindi Hollywood Reporter frá því að Norman Reedus, sem fer með hlutverk Daryl Dixon í þáttaröðinni, sé í viðræðum um að taka að sér aðalhlutverkið í stað Lincoln. Níunda þáttaröð The Walking Dead verður frumsýnd í janúar á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49 Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30
Sjáðu brot úr nýrri þáttaröð The Walking Dead Spennan er allsráðandi í nýrri stiklu þar sem uppvakningarnir góðkunnu fara mikinn. 11. júlí 2015 19:49
Áhættuleikari í Walking Dead lést eftir fall Vinnueftirlit í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn á tildrögum slys við tökur á Walking Dead þar sem 33 ára gamall áhættuleikari lést. 15. júlí 2017 10:10