Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 14:30 Breski flugherinn. Mynd/Twitter Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira