Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:30 Southgate einn og yfirgefinn á vellinum í Moskvu Vísir/Getty England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira