Sungið upp á borðum á hóteli króatíska liðsins í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:00 Leikmenn króatíska landsliðsins fagna í gær. Vísir/Getty Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira