Svört kona krýnd ungfrú Bretland í fyrsta sinn Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 14:41 Facebook Fegurðardrottningin Dee-Ann Rodgers frá Birmingham var krýnd ungfrú Bretland. Þetta er í fyrsta sinn sem svört kona vinnur titilinn frá því að keppnin hófst árið 1952. Rodgers, sem er ættuð frá Anguilla, fór heim með kórónuna á laugardagskvöld. Keppnin er ein af þremur sem fara fram í landinu, en þessi er undankeppni fyrir ungfrú alheim sem er haldin af Miss Universe samtökunum. Í samtali við Buzzfeed segir Rodgers að sigurinn sé enn örlítið óraunverulegur, en það séu mikil forréttindi fyrir hana að fá að vera fulltrúi landsins í ungfrú alheim. „Ég trúi því að þetta sé sú átt sem keppnin hefur verið að færast í undanfarin ár vegna þess að Bretland er fjölbreytt land, við erum fjölbreytt samfélag og það er kominn tími til að fjölbreytnin sjáist á sviði þar sem aðrar stúlkur af ólíkum uppruna geti fundið sig á.“ Rodgers lauk nýverið laganámi og segir námið og fegurðarsamkeppnir eiga vel saman. Þá sé hún spennt fyrir lokakeppninni og muni fyrst og fremst undirbúa sig andlega fyrir keppnina, en hún segir lykilinn að velgengni vera trú á sjálfan sig. Miss Universe Iceland Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Fegurðardrottningin Dee-Ann Rodgers frá Birmingham var krýnd ungfrú Bretland. Þetta er í fyrsta sinn sem svört kona vinnur titilinn frá því að keppnin hófst árið 1952. Rodgers, sem er ættuð frá Anguilla, fór heim með kórónuna á laugardagskvöld. Keppnin er ein af þremur sem fara fram í landinu, en þessi er undankeppni fyrir ungfrú alheim sem er haldin af Miss Universe samtökunum. Í samtali við Buzzfeed segir Rodgers að sigurinn sé enn örlítið óraunverulegur, en það séu mikil forréttindi fyrir hana að fá að vera fulltrúi landsins í ungfrú alheim. „Ég trúi því að þetta sé sú átt sem keppnin hefur verið að færast í undanfarin ár vegna þess að Bretland er fjölbreytt land, við erum fjölbreytt samfélag og það er kominn tími til að fjölbreytnin sjáist á sviði þar sem aðrar stúlkur af ólíkum uppruna geti fundið sig á.“ Rodgers lauk nýverið laganámi og segir námið og fegurðarsamkeppnir eiga vel saman. Þá sé hún spennt fyrir lokakeppninni og muni fyrst og fremst undirbúa sig andlega fyrir keppnina, en hún segir lykilinn að velgengni vera trú á sjálfan sig.
Miss Universe Iceland Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira