Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. júlí 2018 14:13 David Solomon. Vísir/Getty Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT
Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf