Hólmar Örn og félagar grýttir eftir niðurlæginguna í Evrópudeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 12:00 Leikmenn Vaduz fagna marki í Búlgaríu í gær. vísir/epa Þær voru ekki fallegar senurnar eftir leik búlgarska liðsins Levski Sofia og Vaduz frá Liechtenstein í Evrópudeildinni í gær þar sem að Vaduz gerði hið ótrúlega og lagði Levski-menn að velli. Vaduz, sem spilar í fjórðu deild svissneska boltans en kemst í Evrópu á hverju ári sem bikarmeistari í Lichenstein, vann fyrri leikinn, 1-0, á heimavelli. Liðið tapaði svo 3-2 í Sofiu í gær og komst áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Stuðningsmenn Levski, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson spilar með, voru gjörsamlega trylltir eftir tapið og grýttu bæði sætum sem þeir rifu úr stúkunni, grjóti og öðrum lausamunum inn á völlinn. Reiði þeirra bendist að sínum mönnum en leikmenn Vaduz áttu fótum sínum fjör að launa er þeir hlupu undir grjótkastið á leið til búningsklefa. Markvörður Levski Sofia gerði tvenn mistök í fyrri hálfleik sem kostuðu mark. Hann fékk svo mikið að heyra það úr stúkunni að þjálfari liðsins tók hann af velli í hálfleik og setti varamarkvörðinn inn á. Aðalmarkvörður Levski Sofia er jafnframt fyrirliði liðsins. Forsvarsmenn Levski Sofia eru ekki bara svekktir með tapið heldur vita þeir að félagið fær refsingu frá FIFA, samkvæmt fréttum frá Búlgaríu. Þá óttast þeir að liðið fái ekki að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu árum. Hólmar Örn sat allan tímann á varamannabekk Levski Sofia í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Þær voru ekki fallegar senurnar eftir leik búlgarska liðsins Levski Sofia og Vaduz frá Liechtenstein í Evrópudeildinni í gær þar sem að Vaduz gerði hið ótrúlega og lagði Levski-menn að velli. Vaduz, sem spilar í fjórðu deild svissneska boltans en kemst í Evrópu á hverju ári sem bikarmeistari í Lichenstein, vann fyrri leikinn, 1-0, á heimavelli. Liðið tapaði svo 3-2 í Sofiu í gær og komst áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Stuðningsmenn Levski, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson spilar með, voru gjörsamlega trylltir eftir tapið og grýttu bæði sætum sem þeir rifu úr stúkunni, grjóti og öðrum lausamunum inn á völlinn. Reiði þeirra bendist að sínum mönnum en leikmenn Vaduz áttu fótum sínum fjör að launa er þeir hlupu undir grjótkastið á leið til búningsklefa. Markvörður Levski Sofia gerði tvenn mistök í fyrri hálfleik sem kostuðu mark. Hann fékk svo mikið að heyra það úr stúkunni að þjálfari liðsins tók hann af velli í hálfleik og setti varamarkvörðinn inn á. Aðalmarkvörður Levski Sofia er jafnframt fyrirliði liðsins. Forsvarsmenn Levski Sofia eru ekki bara svekktir með tapið heldur vita þeir að félagið fær refsingu frá FIFA, samkvæmt fréttum frá Búlgaríu. Þá óttast þeir að liðið fái ekki að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu árum. Hólmar Örn sat allan tímann á varamannabekk Levski Sofia í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira