Óli Kristjáns: Bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júlí 2018 21:54 Ólafur er spenntur fyrir ferðalaginu en fyrst er leikur gegn Blikum á sunnudag. vísir/bára „Tveir leikir, Evrópukeppni, 3-0, ég er sáttur við það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir að FH tryggði sig áfram í Evrópudeildinni. FH gerði markalaust jafntefli við Lahti í síðari leik liðanna í Krikanum í kvöld eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0. „Mér fannst Finnarnir vera sprækir og reyna, fínir að spila boltanum úti á vellinum. Það sem var vesenið hjá þeim var að skapa færi.” „Við fengum í fyrri hálfleik möguleika bæði úr skyndisóknum og klafs sem við setjum ekki á markið. Í seinni hálfleik þá voru stöður til þess að gera betur.“ „Fyrir þetta einvígi vissi ég að þetta var prýðisgott fótboltalið og það er sterkt að fara áfram og fá ekki á sig mörk. Það sýnir kannski hversu mikilvægur þessi útivallasigur var fyrir viku síðan.” „Nú eigum við leik í deildinni á sunnudaginn og gátum aðeins leyft mönnum að fá smá andrými.“ FH á fyrir höndum langt ferðalag til Ísrael og var Ólafur nokkuð spenntur fyrir því. „Haifa er hafnarborg falleg, nálægt Nasaret og það verður bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir þannig að þetta getur orðið upplífgandi á margan hátt,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Tveir leikir, Evrópukeppni, 3-0, ég er sáttur við það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir að FH tryggði sig áfram í Evrópudeildinni. FH gerði markalaust jafntefli við Lahti í síðari leik liðanna í Krikanum í kvöld eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0. „Mér fannst Finnarnir vera sprækir og reyna, fínir að spila boltanum úti á vellinum. Það sem var vesenið hjá þeim var að skapa færi.” „Við fengum í fyrri hálfleik möguleika bæði úr skyndisóknum og klafs sem við setjum ekki á markið. Í seinni hálfleik þá voru stöður til þess að gera betur.“ „Fyrir þetta einvígi vissi ég að þetta var prýðisgott fótboltalið og það er sterkt að fara áfram og fá ekki á sig mörk. Það sýnir kannski hversu mikilvægur þessi útivallasigur var fyrir viku síðan.” „Nú eigum við leik í deildinni á sunnudaginn og gátum aðeins leyft mönnum að fá smá andrými.“ FH á fyrir höndum langt ferðalag til Ísrael og var Ólafur nokkuð spenntur fyrir því. „Haifa er hafnarborg falleg, nálægt Nasaret og það verður bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir þannig að þetta getur orðið upplífgandi á margan hátt,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45