Bassaleikari Elvis og Bob Dylan með tónleika til styrktar Krabbameinsfélaginu Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2018 11:13 Jerry Scheff spilaði með Elvis Presley um árabil. Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins. Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins.
Tónlist Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira