Southgate: Höfum vanmetið Svía í áraraðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 22:30 Sigurinn þýddi mikið fyrir Southgate víris/getty Gareth Southgate er fyrstur manna til þess að stýra Englandi til sigurs í vítaspyrnukeppni á HM í fótbolta. Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum í kvöld. „Þetta er frábært og við áttum þetta skilið. Við spiluðum svo vel í 90 mínútur, sýndum karakter með því að koma til baka eftir mikil vonbrigði og vorum rólegir. Þetta er mikil viðurkenning fyrir alla leikmennina og starfsliðið,“ sagði Southgate eftir leikinn. Harry Kane kom Englendingum yfir úr vítaspyrnu um miðjan seinni hálfleik áður en Yerry Mina skoraði jöfnunarmark Kólumbíu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. „Vítaspyrnukeppnir eru erfiðar. Við höfum lagt mikla áherslu á að ná stjórn á aðstæðunum og þeir héldu sér rólegum. Leikmennirnir hafa tekið allt til sín og þetta er sérstakt augnablik fyrir okkur.“ „Við fórum yfir tækni, hvernig við ættum að haga okkur sem lið, hlutverk markvarðarins. Þetta var sérstakt en við þurfum að halda áfram. Svíar eru lið sem okkur hefur gengið illa gegn og við höfum vanmetið þá í áraraðir.“ „Ég vil ekki fara heim strax,“ sagði Gareth Southgate. England mætir Svíþjóð í 8-liða úrslitum á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Gareth Southgate er fyrstur manna til þess að stýra Englandi til sigurs í vítaspyrnukeppni á HM í fótbolta. Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum í kvöld. „Þetta er frábært og við áttum þetta skilið. Við spiluðum svo vel í 90 mínútur, sýndum karakter með því að koma til baka eftir mikil vonbrigði og vorum rólegir. Þetta er mikil viðurkenning fyrir alla leikmennina og starfsliðið,“ sagði Southgate eftir leikinn. Harry Kane kom Englendingum yfir úr vítaspyrnu um miðjan seinni hálfleik áður en Yerry Mina skoraði jöfnunarmark Kólumbíu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. „Vítaspyrnukeppnir eru erfiðar. Við höfum lagt mikla áherslu á að ná stjórn á aðstæðunum og þeir héldu sér rólegum. Leikmennirnir hafa tekið allt til sín og þetta er sérstakt augnablik fyrir okkur.“ „Við fórum yfir tækni, hvernig við ættum að haga okkur sem lið, hlutverk markvarðarins. Þetta var sérstakt en við þurfum að halda áfram. Svíar eru lið sem okkur hefur gengið illa gegn og við höfum vanmetið þá í áraraðir.“ „Ég vil ekki fara heim strax,“ sagði Gareth Southgate. England mætir Svíþjóð í 8-liða úrslitum á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira