Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2018 23:30 Pickford faldi vatnsflöskuna sína vel. Skiljanlega, hún var útkrotuð hernaðarupplýsingum. víris/getty Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni. Pickford undirbjó sig vel fyrir leikinn og mögulega vítaspyrnukeppni, en til þess að tryggja að honum myndi ganga vel fékk hann „svindlmiða“ á vatnsflösku fyrir vítaspyrnukeppnina. Á flöskunni stóð hvar helstu spyrnumenn Kólumbíu settu boltann oftast þegar þeir tækju vítaspyrnur Pickford sagði í viðtali eftir leikinn við Kólumbíu að aðeins Radamel Falcao hafi komið sér á óvart með spyrnu sinni. Englendingar mæta Svíum í 8-liða úrslitunum á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Fyrsti enski markvörðurinn til að vinna vítakeppni í 22 ár: Bara Falcao kom mér á óvart Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, endaði í gær meira en tuttugu ára bið ensks landsliðsmarkvarðar eftir því að vinna vítakeppni á stórmóti. 4. júlí 2018 18:30 Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30 Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni. 4. júlí 2018 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni. Pickford undirbjó sig vel fyrir leikinn og mögulega vítaspyrnukeppni, en til þess að tryggja að honum myndi ganga vel fékk hann „svindlmiða“ á vatnsflösku fyrir vítaspyrnukeppnina. Á flöskunni stóð hvar helstu spyrnumenn Kólumbíu settu boltann oftast þegar þeir tækju vítaspyrnur Pickford sagði í viðtali eftir leikinn við Kólumbíu að aðeins Radamel Falcao hafi komið sér á óvart með spyrnu sinni. Englendingar mæta Svíum í 8-liða úrslitunum á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Fyrsti enski markvörðurinn til að vinna vítakeppni í 22 ár: Bara Falcao kom mér á óvart Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, endaði í gær meira en tuttugu ára bið ensks landsliðsmarkvarðar eftir því að vinna vítakeppni á stórmóti. 4. júlí 2018 18:30 Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30 Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni. 4. júlí 2018 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00
Fyrsti enski markvörðurinn til að vinna vítakeppni í 22 ár: Bara Falcao kom mér á óvart Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, endaði í gær meira en tuttugu ára bið ensks landsliðsmarkvarðar eftir því að vinna vítakeppni á stórmóti. 4. júlí 2018 18:30
Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30
Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni. 4. júlí 2018 23:30