Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 19:30 Stressaðir stuðningsmenn Englands fylgjast með. vísir/getty Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30