Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 16:05 Harry Maguire fagnar marki sínu í leiknum í gær. Vísir/Getty Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Sjá meira
Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Sjá meira