Tveir íslenskir dómarar dæma Evrópuleiki í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 21:30 Ívar Orri Kristjánsson. Íslenskir dómararnir Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni en þeir dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik CS Fola Esch og Europa FC í forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Esch-sur-alzette í Lúxemborg. Ívari til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson. Fjórði dómari er Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Leikurinn fer fram á Émile Mayrisch leikvanginum. Þetta er fyrsti leikurinn sem Ívar Orri dæmir á ferlinum í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þóroddur Hjaltalín dæmir leik FK Kukesi og Valletta FC í forkeppni Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram í Shkoder í Albaníu. Þóroddi til aðstoðar verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Oddur Helgi Guðmundsson. Fjórði dómari er Þorvaldur Árnason. Leikurinn fer fram á Loro Borici leikvaningum í Shkodër en FK Kukesi spilar ekki á sínum heimavelli. Þetta er fyrsti leikur Þóroddar í forkeppni Meistaradeildarinnar en hann hefur dæmt sjö leiki í forkeppni Evrópudeildarinnar á síðustu sjö árum. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Íslenskir dómararnir Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni en þeir dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik CS Fola Esch og Europa FC í forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Esch-sur-alzette í Lúxemborg. Ívari til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson. Fjórði dómari er Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Leikurinn fer fram á Émile Mayrisch leikvanginum. Þetta er fyrsti leikurinn sem Ívar Orri dæmir á ferlinum í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þóroddur Hjaltalín dæmir leik FK Kukesi og Valletta FC í forkeppni Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram í Shkoder í Albaníu. Þóroddi til aðstoðar verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Oddur Helgi Guðmundsson. Fjórði dómari er Þorvaldur Árnason. Leikurinn fer fram á Loro Borici leikvaningum í Shkodër en FK Kukesi spilar ekki á sínum heimavelli. Þetta er fyrsti leikur Þóroddar í forkeppni Meistaradeildarinnar en hann hefur dæmt sjö leiki í forkeppni Evrópudeildarinnar á síðustu sjö árum.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira