Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2018 23:30 Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Benedikt Valsson stýrði umræðunum sem fyrr en með honum í settinu í kvöld voru þeir Gunnleifur Gunnleifsson og Jón Þór Hauksson. Farið var yfir öll mörk og atvik dagsins. Liðurinn Rússneska mínútan hefur farið ansi vel í landann en í þeim lið taka fréttamenn Stöðvar 2 Sport í Rússlandi yfir þáttinn og tala um skemmtilegar hliðar á HM. Henry Birgir Gunnarsson var í miklu stuði í mínútunni í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig byggingaverktakar í Rússlandi fara að þegar þeir þurfa að fjarlæga einhverja hluti. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Gylfi er Schumacher og Jean Todt í sama manninum Tómas Þór og Arnar Björnsson heilsa úr uppsveitum Kabardinka. 20. júní 2018 09:00 Sumarmessan: Aron segir það „mikinn skell“ að Bandaríkin misstu af HM Aron Jóhannsson var gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld en hann var fyrsti Íslendingurinn sem spilaði á HM í fótbolta. Aron og bandaríska landsliðið komust þó ekki til Rússlands. 20. júní 2018 12:15 Sumarmessan: Ari Freyr inn fyrir Jóa Berg gegn Nígeríu Ísland mætir Nígeríu í Volgograd í öðrum leik riðlakeppninnar á HM á föstudag. Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru yfir líklegt byrjunarlið Heimis Hallgrímssonar. 20. júní 2018 12:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Benedikt Valsson stýrði umræðunum sem fyrr en með honum í settinu í kvöld voru þeir Gunnleifur Gunnleifsson og Jón Þór Hauksson. Farið var yfir öll mörk og atvik dagsins. Liðurinn Rússneska mínútan hefur farið ansi vel í landann en í þeim lið taka fréttamenn Stöðvar 2 Sport í Rússlandi yfir þáttinn og tala um skemmtilegar hliðar á HM. Henry Birgir Gunnarsson var í miklu stuði í mínútunni í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig byggingaverktakar í Rússlandi fara að þegar þeir þurfa að fjarlæga einhverja hluti. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Gylfi er Schumacher og Jean Todt í sama manninum Tómas Þór og Arnar Björnsson heilsa úr uppsveitum Kabardinka. 20. júní 2018 09:00 Sumarmessan: Aron segir það „mikinn skell“ að Bandaríkin misstu af HM Aron Jóhannsson var gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld en hann var fyrsti Íslendingurinn sem spilaði á HM í fótbolta. Aron og bandaríska landsliðið komust þó ekki til Rússlands. 20. júní 2018 12:15 Sumarmessan: Ari Freyr inn fyrir Jóa Berg gegn Nígeríu Ísland mætir Nígeríu í Volgograd í öðrum leik riðlakeppninnar á HM á föstudag. Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru yfir líklegt byrjunarlið Heimis Hallgrímssonar. 20. júní 2018 12:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
HM í dag: Gylfi er Schumacher og Jean Todt í sama manninum Tómas Þór og Arnar Björnsson heilsa úr uppsveitum Kabardinka. 20. júní 2018 09:00
Sumarmessan: Aron segir það „mikinn skell“ að Bandaríkin misstu af HM Aron Jóhannsson var gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld en hann var fyrsti Íslendingurinn sem spilaði á HM í fótbolta. Aron og bandaríska landsliðið komust þó ekki til Rússlands. 20. júní 2018 12:15
Sumarmessan: Ari Freyr inn fyrir Jóa Berg gegn Nígeríu Ísland mætir Nígeríu í Volgograd í öðrum leik riðlakeppninnar á HM á föstudag. Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru yfir líklegt byrjunarlið Heimis Hallgrímssonar. 20. júní 2018 12:45