Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson fer út í hvern leik fyrir land og þjóð. vísri/vilhelm Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00