Rússneska mínútan: Ekki í boði að vera að sóla sig í garðinum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2018 23:30 Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. Í Rússnesku mínútunni er boltinn sendur yfir til Rússlands þar sem fréttamenn Stöðvar 2 ytra taka við boltanum og fjalla um ýmsar skemmtilegar hliðar. Í þættinum í kvöld var Arnar Björnsson í sólbaði í strandbænum Kabardinka, þar sem fjölmiðlamenn dvelja og strákarnir okkar æfa, og lét vel um sig fara. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason voru ekki á sama máli og hentu okkar manni út í laugina. Þeir héldu svo aftur til vinnu. Sjón er sögu ríkari en þetta skemmtilega innslag má sjá efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. Í Rússnesku mínútunni er boltinn sendur yfir til Rússlands þar sem fréttamenn Stöðvar 2 ytra taka við boltanum og fjalla um ýmsar skemmtilegar hliðar. Í þættinum í kvöld var Arnar Björnsson í sólbaði í strandbænum Kabardinka, þar sem fjölmiðlamenn dvelja og strákarnir okkar æfa, og lét vel um sig fara. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason voru ekki á sama máli og hentu okkar manni út í laugina. Þeir héldu svo aftur til vinnu. Sjón er sögu ríkari en þetta skemmtilega innslag má sjá efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12 Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30 Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Fjörutíu þúsund áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu á morgun Reiknað er með rúmlega 40 þúsund áhorfendum á leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena á morgun. Um 250 fjölmiðlamenn verða á leiknum. 21. júní 2018 12:12
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. 21. júní 2018 08:30
Þjálfari Nígeríu býst við 20 þúsund Íslendingum á leikinn Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var algerlega úti að aka á blaðamannafundi Nígeríu áðan því hann sagði að sitt lið væri á útivelli því von væri á 20 þúsund Íslendingum á leikinn. 21. júní 2018 14:47