Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 22. júní 2018 06:00 Langskólagengnir sjúklingar fá meiri eftirfylgni á norskum sjúkrahúsum vísir/getty Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Þetta sýnir rannsókn á gögnum um 100 þúsund sjúklinga, að sögn norska ríkisútvarpsins. Jon Ivar Elstad, vísindamaður hjá Nova-stofnuninni, bar saman skólagöngu 100 þúsund sjúklinga sem létust á árunum 2009 til 2011. Eftirfylgni reyndist meiri meðal þeirra langskólagengnu í formi innlagna á sjúkrahús og rannsókna. Mat Elstads er að þeir sem rannsakaðir voru nánar hafi ekki verið veikari en hinir. Um var að ræða sjúklinga með krabbamein og lungna- og hjartasjúkdóma. Greinilegast var mynstrið hjá krabbameinssjúklingum. Að sögn Elstads kunna skýringarnar til dæmis að vera viðhorf lækna til mismunandi samfélagshópa, samskipti milli sjúklings og lækna, virkni sjúklingsins sjálfs eða kröfur aðstandenda um meiri eftirfylgni. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Norðurlönd Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Þetta sýnir rannsókn á gögnum um 100 þúsund sjúklinga, að sögn norska ríkisútvarpsins. Jon Ivar Elstad, vísindamaður hjá Nova-stofnuninni, bar saman skólagöngu 100 þúsund sjúklinga sem létust á árunum 2009 til 2011. Eftirfylgni reyndist meiri meðal þeirra langskólagengnu í formi innlagna á sjúkrahús og rannsókna. Mat Elstads er að þeir sem rannsakaðir voru nánar hafi ekki verið veikari en hinir. Um var að ræða sjúklinga með krabbamein og lungna- og hjartasjúkdóma. Greinilegast var mynstrið hjá krabbameinssjúklingum. Að sögn Elstads kunna skýringarnar til dæmis að vera viðhorf lækna til mismunandi samfélagshópa, samskipti milli sjúklings og lækna, virkni sjúklingsins sjálfs eða kröfur aðstandenda um meiri eftirfylgni.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Norðurlönd Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira