Lampard trúir því að England geti unnið HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júní 2018 18:00 Lampard lék 106 A-landsleiki fyrir England. vísir/getty Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45
Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45
Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00