Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2018 10:41 Heimir á fundinum í dag. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. Ísland þarf að vinna Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í hinum leik riðilsins en Heimir segir að aðal fókusinn verði á okkar leik. „Það er nógu erfitt verk að fara í leik og vinna Króatíu. Það eitt og sér er nógu stórt verk,” sagði Heimir. „Við getum verið í samskiptum við menn upp í stúku sem eru að horfa á leikina og vita stöðuna í þessu öllu.” „Við ætlum að reyna sem mest á bekknum að fókusa á leikinn á okkar og ef við þurfum upplýsingar um eitthvað þá fáum við þær.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. Ísland þarf að vinna Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í hinum leik riðilsins en Heimir segir að aðal fókusinn verði á okkar leik. „Það er nógu erfitt verk að fara í leik og vinna Króatíu. Það eitt og sér er nógu stórt verk,” sagði Heimir. „Við getum verið í samskiptum við menn upp í stúku sem eru að horfa á leikina og vita stöðuna í þessu öllu.” „Við ætlum að reyna sem mest á bekknum að fókusa á leikinn á okkar og ef við þurfum upplýsingar um eitthvað þá fáum við þær.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21 Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20 Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32 Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37 Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Heimir um Jóa Berg: Að öllum líkindum leikfær Landsliðsþjálfarinn segir að allir leikmenn íslenska landsliðsins séu klárir fyrir leikinn á morgun. Líka Jóhann Berg Guðmundsson. 25. júní 2018 10:21
Heimir: Höldum alltaf að við munum vinna Eurovision Bjartsýni íslensku þjóðarinnar vegna strákanna okkar á HM hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna. 25. júní 2018 10:20
Völdu Gelendzhik útaf hitanum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi. 25. júní 2018 10:32
Heimir: Sigurinn gegn Englandi ekki frábrugðinn öðrum Sigurinn gegn Englandi á EM 2014 var ekki frábrugðinn öðrum sigum sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun. 25. júní 2018 10:37
Í beinni: Heimir og Aron sitja fyrir svörum í Rostov Þjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðamanna í Rostov fyrir leikinn á móti Króatíu. 25. júní 2018 09:30