Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 15:57 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, í 39 ára afmælisveislu umdeilda boxarans Manny Pacquiao. Vísir / Getty Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem hefur áður vakið athygli fyrir umdeild ummæli eins og til dæmis að bölva Páfanum og segja Barack Obama að fara til helvítis, hefur nú enn á ný vakið reiði almennings með því að kalla Guð „heimskan.“ Filippseyingar eru mjög kristin þjóð og hafa ummælin valdið fjaðrafoki innan filipseysks samfélags. Kaþólskur filipseyskur biskup, Arturo Bastes, kallaði forsetann brjálæðing og hvatti Filippseyinga til þess að biðja fyrir enda Duterte. „Hver er þessi heimski Guð? Þessi tíkarsonur er virkilega heimskur“ sagði 73 ára gamli forsetinn í ræðu sem sýnd var í sjónvarpinu í Filippseyjum. Talsmaður Duterte verndar ummæli hans og segir forsetann hafa rétt á því að tjá sínar eigin skoðanir á trúarbrögðum. Einnig segir talsmaðurinn frá því að Duterte sé sérstaklega andvígur kirkjunni vegna persónulegrar reynslu af henni, en hann var kynferðislega misnotaður af presti í æsku. Erlent Tengdar fréttir Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13 Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem hefur áður vakið athygli fyrir umdeild ummæli eins og til dæmis að bölva Páfanum og segja Barack Obama að fara til helvítis, hefur nú enn á ný vakið reiði almennings með því að kalla Guð „heimskan.“ Filippseyingar eru mjög kristin þjóð og hafa ummælin valdið fjaðrafoki innan filipseysks samfélags. Kaþólskur filipseyskur biskup, Arturo Bastes, kallaði forsetann brjálæðing og hvatti Filippseyinga til þess að biðja fyrir enda Duterte. „Hver er þessi heimski Guð? Þessi tíkarsonur er virkilega heimskur“ sagði 73 ára gamli forsetinn í ræðu sem sýnd var í sjónvarpinu í Filippseyjum. Talsmaður Duterte verndar ummæli hans og segir forsetann hafa rétt á því að tjá sínar eigin skoðanir á trúarbrögðum. Einnig segir talsmaðurinn frá því að Duterte sé sérstaklega andvígur kirkjunni vegna persónulegrar reynslu af henni, en hann var kynferðislega misnotaður af presti í æsku.
Erlent Tengdar fréttir Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13 Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42
Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17
Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30