Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 21:28 Sverrir Ingi á skalla í átt að marki Króatíu vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09