Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 13:00 Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00