Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 15:00 Guðmundur Hreiðarsson kann að meta góða lögn. Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00