Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 09:45 Ekki gekk betur að setja upp tjöldin í vindinum í morgun. Vísir/Vilhelm Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira