Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 09:45 Ekki gekk betur að setja upp tjöldin í vindinum í morgun. Vísir/Vilhelm Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira