Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 13:02 Tólfan hefur fullkomnað HÚH-ið visir/vilhelm Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45
Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30
Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00
Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30