Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 15:07 Lopetegui á hliðarlínunni Vísir/getty Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
„Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09