Knattspyrnusamband Íslands í sigurliðinu á þingi FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 11:50 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, á þingi FIFA. Vísir/Getty Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira