HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. júní 2018 11:00 Styttan sem allt snýst um vísir/getty Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira