Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 10:29 Heimir Hallgrímsson á fundinum. Skjámynd Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Heimir Hallgrímsson var aftur á móti ekkert alltaf sáttur við þá fullyrðingu að það hefði verið kraftaverk að íslenska landsliðið sé komið á HM. Hann bendir á stöðugleika hjá íslenska landsliðinu undanfarin ár. „Liðið hefur verið í kringum 20 á FIFA listanum, við unnum riðilinn okkar í undankeppninni og við höfum sýnt að Ísland eigi það skilið að vera hérna,“ sagði Heimir. Varðandi spurninguna um hvernig Ísland ætlaði að stoppa Lionel Messi þá sagðist Heimir að íslenska landsliðið væri ekki með töfraformúlu til að stoppa einn besta knattspyrnumanns heims. „Allir búnir að reyna allt á móti honum en honum tekst alltaf að skora, og vera sá besti í heimi. Við gerum allt saman, hjálpum hver öðrum og gerum þetta sem liðsheild. Það væri ósanngjarnt að setja einn leikmann í það hlutverk að stoppa Messi,“ sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Heimir Hallgrímsson var aftur á móti ekkert alltaf sáttur við þá fullyrðingu að það hefði verið kraftaverk að íslenska landsliðið sé komið á HM. Hann bendir á stöðugleika hjá íslenska landsliðinu undanfarin ár. „Liðið hefur verið í kringum 20 á FIFA listanum, við unnum riðilinn okkar í undankeppninni og við höfum sýnt að Ísland eigi það skilið að vera hérna,“ sagði Heimir. Varðandi spurninguna um hvernig Ísland ætlaði að stoppa Lionel Messi þá sagðist Heimir að íslenska landsliðið væri ekki með töfraformúlu til að stoppa einn besta knattspyrnumanns heims. „Allir búnir að reyna allt á móti honum en honum tekst alltaf að skora, og vera sá besti í heimi. Við gerum allt saman, hjálpum hver öðrum og gerum þetta sem liðsheild. Það væri ósanngjarnt að setja einn leikmann í það hlutverk að stoppa Messi,“ sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira