Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 08:00 Ferðalagið hófst fyrir viku og nú er komið að stóru stundinni. vísri/vilhelm Þeir sátu inn í klefa beygðir og bugaðir eftir að vera 45 mínútum frá því að komast á HM í Brasilíu fyrir fjórum árum. Fjandans Króatarnir stóðu í vegi fyrir þeim. Sorgin var svo mikil að ein mesta goðsögn liðsins lagði landsliðsskóna á hilluna í beinni útsendingu. Það reddaðist svo allt saman. Strákarnir okkar lögðu nefnilega ekki árar í bát þegar að þeir sátu svekktir inn í búningsklefanum á Maksimir-leikvanginum í nóvember fyrir fimm árum. Þvert á móti. Þetta var upphaf ævintýralegrar velgengni sem heimurinn hefur tekið eftir. „Fokk it, við förum á EM,“ var sagt inn í klefanum. Þau orð núllstilltu allt í höfðum strákanna og ríflega tveimur árum seinna gengu þeir út á völlinn í Saint-Étienne við hlið Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal og héldu áfram að heilla heiminn með flottu jafntefli.Heimir Hallgrímsson stýrir strákunum á HM í dag.Vísir/GettyEn, fokk it. EM var ekki nóg. Ekki fyrir þessa drengi. Þeir vilja meira. Svo miklu, miklu meira. Hungur þeirra og óbilandi vilji til að gera vel fyrir liðið, land og þjóð er búinn að skila þeim alla leið á stærsta fótboltasvið heims; heimsmeistaramótið í fótbolta. Klukkan 16.00 að staðartíma í Moskvu munu íslensku strákarnir okkar standa við hlið Lionel Messi og félaga og ganga út á Spartak-völlinn fyrir framan 45.000 manns sem verða í stúkunni og hundruði milljóna sem munu horfa á leikinn í sjónvarpinu. Kastljós heimsins mun beinast að þeim. Þegar pólskur dómari leiksins blæs í flautuna getum við ekkert meira gert fyrir þá. Þeir verða þá búnir að fá allar bestu kveðjur sem hægt er að fá frá eiginkonum, kærustum, mömmum, pöbbum, bræðrum og vinum. Þeir fara út á völlinn með eins mikinn meðvind og eitt fótboltalið getur fengið.Þessi bíður okkar í dag.vísir/gettyÞegar að að flautið heyrist er komið að þeim og þeir vita það best sjálfir. Þeir eru í þessu til að heyra flautið og berja á þeim bestu. Og Argentínumenn eru svo sannarlega einir af þeim bestu. Tvöfaldir heimsmeistarar með einn besta leikmann sögunnar innanborðs. Það skemmtilega við fótboltavelli er að þessi 105x68 grasflötur getur boðið upp á eitthvað óvænt. Ekki kraftaverk. Við köllum góð úrslit íslenska liðsins ekki kraftaverk lengur. Góð úrslit í dag gætu verið óvænt, en samt ekki. Stórlaxar hafa gengið svekktir af velli eftir að reyna að ná einhverju fram gegn strákunum okkar. Þeir hafa orðið undir í baráttunni. Viljinn var kannski þeirra eina vandamál. Viljinn er aldrei vandamál hjá strákunum okkar. Gangi ykkur vel, strákar.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Þeir sátu inn í klefa beygðir og bugaðir eftir að vera 45 mínútum frá því að komast á HM í Brasilíu fyrir fjórum árum. Fjandans Króatarnir stóðu í vegi fyrir þeim. Sorgin var svo mikil að ein mesta goðsögn liðsins lagði landsliðsskóna á hilluna í beinni útsendingu. Það reddaðist svo allt saman. Strákarnir okkar lögðu nefnilega ekki árar í bát þegar að þeir sátu svekktir inn í búningsklefanum á Maksimir-leikvanginum í nóvember fyrir fimm árum. Þvert á móti. Þetta var upphaf ævintýralegrar velgengni sem heimurinn hefur tekið eftir. „Fokk it, við förum á EM,“ var sagt inn í klefanum. Þau orð núllstilltu allt í höfðum strákanna og ríflega tveimur árum seinna gengu þeir út á völlinn í Saint-Étienne við hlið Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal og héldu áfram að heilla heiminn með flottu jafntefli.Heimir Hallgrímsson stýrir strákunum á HM í dag.Vísir/GettyEn, fokk it. EM var ekki nóg. Ekki fyrir þessa drengi. Þeir vilja meira. Svo miklu, miklu meira. Hungur þeirra og óbilandi vilji til að gera vel fyrir liðið, land og þjóð er búinn að skila þeim alla leið á stærsta fótboltasvið heims; heimsmeistaramótið í fótbolta. Klukkan 16.00 að staðartíma í Moskvu munu íslensku strákarnir okkar standa við hlið Lionel Messi og félaga og ganga út á Spartak-völlinn fyrir framan 45.000 manns sem verða í stúkunni og hundruði milljóna sem munu horfa á leikinn í sjónvarpinu. Kastljós heimsins mun beinast að þeim. Þegar pólskur dómari leiksins blæs í flautuna getum við ekkert meira gert fyrir þá. Þeir verða þá búnir að fá allar bestu kveðjur sem hægt er að fá frá eiginkonum, kærustum, mömmum, pöbbum, bræðrum og vinum. Þeir fara út á völlinn með eins mikinn meðvind og eitt fótboltalið getur fengið.Þessi bíður okkar í dag.vísir/gettyÞegar að að flautið heyrist er komið að þeim og þeir vita það best sjálfir. Þeir eru í þessu til að heyra flautið og berja á þeim bestu. Og Argentínumenn eru svo sannarlega einir af þeim bestu. Tvöfaldir heimsmeistarar með einn besta leikmann sögunnar innanborðs. Það skemmtilega við fótboltavelli er að þessi 105x68 grasflötur getur boðið upp á eitthvað óvænt. Ekki kraftaverk. Við köllum góð úrslit íslenska liðsins ekki kraftaverk lengur. Góð úrslit í dag gætu verið óvænt, en samt ekki. Stórlaxar hafa gengið svekktir af velli eftir að reyna að ná einhverju fram gegn strákunum okkar. Þeir hafa orðið undir í baráttunni. Viljinn var kannski þeirra eina vandamál. Viljinn er aldrei vandamál hjá strákunum okkar. Gangi ykkur vel, strákar.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. 16. júní 2018 08:00
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00