Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 12:30 Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Leikmenn Íslands stóðu sig eins og hetjur í leiknum og börðust eins og grenjandi ljón, sérstaklega í seinni hálfleiknum og fengu þeir góðar einkunnir á öllum vefsíðum. Sumarmessan vildi vera með í einkunnargjöf Íslendinga og gáfu þeir félagar Hannesi hæstu einkunn eða 10.Næstur á eftir Hannesi var Alfreð Finnbogason sem skoraði mark Íslands en hann fékk 9 í einkunn. Allir aðrir leikmenn Íslands fengu 8 í einkunn, fyrir utan Jóa Berg sem þurfti að fara meiddur af velli. „Ég skal bera fulla ábyrgð á þessari einkunnargjöf“, sagði Hjörvar. „Maður hefði verið stoltur af þessu í skólanum hér í gamla daga,“ sagði Jón Þór Hauksson. Einkunnargjöf Sumarmessunar verður fastur liður hjá Benedikt og félögum eftir leiki Íslands í sumar en myndbandið í held sinni má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Leikmenn Íslands stóðu sig eins og hetjur í leiknum og börðust eins og grenjandi ljón, sérstaklega í seinni hálfleiknum og fengu þeir góðar einkunnir á öllum vefsíðum. Sumarmessan vildi vera með í einkunnargjöf Íslendinga og gáfu þeir félagar Hannesi hæstu einkunn eða 10.Næstur á eftir Hannesi var Alfreð Finnbogason sem skoraði mark Íslands en hann fékk 9 í einkunn. Allir aðrir leikmenn Íslands fengu 8 í einkunn, fyrir utan Jóa Berg sem þurfti að fara meiddur af velli. „Ég skal bera fulla ábyrgð á þessari einkunnargjöf“, sagði Hjörvar. „Maður hefði verið stoltur af þessu í skólanum hér í gamla daga,“ sagði Jón Þór Hauksson. Einkunnargjöf Sumarmessunar verður fastur liður hjá Benedikt og félögum eftir leiki Íslands í sumar en myndbandið í held sinni má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. 16. júní 2018 13:28